Vatnslaust í Víðigrund

Víðigrund
Víðigrund

Vegna viðgerða verður vatnslaust í botlanga Víðigrundar 19 - 35 milli klukkan 9:00 og 12:00 á morgun miðvikudag (19. júní).