Vefmyndavél í Kóra og Salahverfi

Mynd úr vefmyndavél
Mynd úr vefmyndavél

Vefmyndavél og veðurstöð hefur verið sett upp á mótum Arnarnesvegar og Rjúpnavegar. Hægt er að nálgast myndir og veðurupplýsingar úr stöðinni á heimasíðu Vegagerðarinnar í gegnum tengil snjómoksturssíðu heimasíðu Kópavogavogs. Myndir uppfærast á um 5 mínútna fresti. Vefmyndavélarar eru settar upp í samstarfi Vegargerðarinnar og Umhverfissviðs Kópavogsbæjar.

Upplýsingar úr veðurstöð og vefmyndavélina má nálgast hér.