Verkfalli Eflingar aflýst

Kópavogsbær.
Kópavogsbær.

Samningar hafa náðst á milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og Eflingar. Verkfalli er því aflýst.

Skólahald verður með eðlilegum hætti í Kópavogi frá og með deginum í dag.

Bæjarskrifstofur Kópavogs opna kl. 12.00 í dag. 

Bókasafn Kópavogs opnar kl. 12.00 í dag.