Viðgerð á vatnslögn

Kaldavatnsvatnslögn í Fannborg og hluta Hamraborgar verður lokuð vegna viðgerðar föstudaginn 8. 3.
Kaldavatnsvatnslögn í Fannborg og hluta Hamraborgar verður lokuð vegna viðgerðar föstudaginn 8. 3.

Kaldavatnslaust verður í Fannborg og vestari hluta Hamraborgarsvæðis frá 9-12 föstudaginn 8. mars.  Ástæðan er viðgerð á vatnslögn. Lokað var fyrir sömu vatnslögn hluta úr degi fimmtudaginn 7. mars, en ekki tókst að ljúka viðgerð þá.