Vináttuganga í Kópavogi

Gengið gegn einelti í Kópavogi 2014.
Gengið gegn einelti í Kópavogi 2014.

Á baráttudegi gegn einelti miðvikudaginn 8. nóvember verður gengin vináttuganga Í öllum skólahverfum bæjarins.

Leik- og grunnskólabörn ganga saman til að stuðla að jákvæðum samskiptum.

Dagskrá vináttugöngunnar