14.08.2024
Hamraborg Festival 29. ágúst til 5. september 2024
Lista- og menningarhátíðin Hamraborg Festival verður haldin dagana 29. ágúst til 5. september 2024 en þetta er í fjórða skipti sem hátíðin er haldin. Standandi sýningar verða opnar í viku en gjörningar, tónleikar og vinnusmiðjur verða frá föstudegi til sunnudags.