24.07.2024
Gönguhópur Virkni og Vellíðan
Gönguhópur Virkni og Vellíðan hittist vikulega á miðvikudögum fyrir hádegi en öllum Kópavogsbúum er velkomið að taka þátt. Virkni og Vellíðan er verkefni sem miðar að heilsueflingu fyrir 60 ára og eldri í Kópavogi.