Álagning fasteignagjalda í Kópavogi verður tilbúin í lok janúar. Álagningaseðlar verða sendir út í lok janúar þegar gjöldin liggja fyrir.