Fréttir & tilkynningar

Lóðin er vinstra megin á myndinni, ofan við veginn sem liggur meðfram vatninu.

Úrvalslóð á besta stað

Óskað er eftir tilboðum í lóðina að Hólmaþingi 7 í Kópavogi. Þetta er úrvalslóð á einum besta stað í bænum.

Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra-og tækjakaupa fatlaðs fólks

Kópavogsbær vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki skv. 27. grein laga um málefni fatlaðs fólks.