Fréttir & tilkynningar

Styrkjunum hefur verið úthlutað

Úthlutað úr forvarnarsjóði Kópavog

Þrjú verkefni fengu hálfa milljón hvert þegar úthlutað var úr forvarnarsjóði Kópavogs. Styrkirnir voru afhentir þriðjudaginn 10. júní við hátíðlega viðhöfn.
Theódóra S. Þorsteinsdóttir, Ármann Kr. Ólafsson og Margrét Friðriksdóttir við tilkynningu um myndu…

Nýr meirihluti í Kópavogi

Nýr meirihluti Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks var kynntur á Marbakka í Kópavogi í dag.
Sigrún Eva við störf í Yndisgarðinum í Fossvogsdal í Kópavogi sumarið 2014.

Sumarstarfsmenn hefja störf

Tæplega 600 sumarstarfsmenn 18 ára og eldri hafa hafið störf hjá Kópavogsbæ.
Rannveig Ásgeirsdóttir, Anna Kristjánsdóttir og Gunnar I. Birgisson við afhendingu viðurkenningarsk…

Þakka stuðning við stærðfræðikeppni

Kópavogsbær hefur fengið sérstaka viðurkenningu frá stærðfræðikeppninni BEST, bekkirnir keppa í stærðfræði, fyrir auðsýndan stuðning.