Fréttir & tilkynningar

Logo Kópavogs

Enginn kynbundinn launamunur hjá Kópavogsbæ

Launamunur kynja hjá Kópavogsbæ er enginn þegar bornir eru saman einstaklingar í sambærilegum störfum, á sama aldri, með sömu starfsreynslu og færni.
Star Wars þema á Safnanótt í Kópavogi sló í gegn hjá yngstu kynslóðinni sem beið í röð eftir að hit…

Fjölmenni á Safna- og sundlauganótt

Metfjöldi gesta sótti Vetrarhátíð í Kópavogi heim um helgina, Safnanótt föstudaginn 3. febrúar og Sundlauganótt laugardaginn 4. febrúar.
Ný lyfta í Salalaug auðveldar aðgengi fatlaðra.

Lyfta fyrir fatlaða í Salalaug

Salalaug hefur fest kaup á nýrri og fullkominni lyftu fyrir hreyfihamlaða.