Fréttir & tilkynningar

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 hefur verið lögð fram.

Fjárhagsáætlun 2020 lögð fram

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 hefur verið lögð fram. Hún verður tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs þriðjudaginn 12.nóvember.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 12.nóv. kl 16:00.
Menningarhúsin í Kópavogi.

Styrkir úr lista- og menningarsjóði

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir nú eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði vegna verkefna á næsta ári.
Vináttuganga í skólahverfi Álfhólsskóla 2019.

Vel heppnuð Vináttuganga

Vináttuganga í skólum Kópavogs fór fram föstudaginn 8.nóvember á baráttudegi gegn einelti.
Vináttuganga í Kópavogi 2018.

Vináttuganga í Kópavogi

Vináttuganga í skólum Kópavogs fer fram föstudaginn 8.nóvember, á baráttudegi gegn einelti. Gangan fer nú fram í sjöunda sinn og er sem fyrr á dagskrá í skólahverfum bæjarins í tengslum við gönguna.

Íþróttaveisla í Kópavogi 2020

Efnt verður til þriggja daga íþróttaveislu í Kópavogi í júnílok 2020. UMFÍ skipuleggur íþróttaveisluna í samvinnu við UMSK og íþróttafélög í Kópavogi. Kópavogsbær er fyrst sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu til að vera gestgjafar íþróttaveislunnar.