Fréttir & tilkynningar

Unnið að verkefninu Pláneta A í Snælandsskóla.

30 ára afmæli Barnasáttmála SÞ fagnað

Haldið verður upp á 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna með pompi og prakt í Kópavogi miðvikudaginn 20. nóvember.
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 hefur verið lögð fram.

Fjárhagsáætlun 2020 lögð fram

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 hefur verið lögð fram. Hún verður tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Kópavogs þriðjudaginn 12.nóvember.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 12.nóv. kl 16:00.
Menningarhúsin í Kópavogi.

Styrkir úr lista- og menningarsjóði

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir nú eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði vegna verkefna á næsta ári.
Vináttuganga í skólahverfi Álfhólsskóla 2019.

Vel heppnuð Vináttuganga

Vináttuganga í skólum Kópavogs fór fram föstudaginn 8.nóvember á baráttudegi gegn einelti.
Vináttuganga í Kópavogi 2018.

Vináttuganga í Kópavogi

Vináttuganga í skólum Kópavogs fer fram föstudaginn 8.nóvember, á baráttudegi gegn einelti. Gangan fer nú fram í sjöunda sinn og er sem fyrr á dagskrá í skólahverfum bæjarins í tengslum við gönguna.

Íþróttaveisla í Kópavogi 2020

Efnt verður til þriggja daga íþróttaveislu í Kópavogi í júnílok 2020. UMFÍ skipuleggur íþróttaveisluna í samvinnu við UMSK og íþróttafélög í Kópavogi. Kópavogsbær er fyrst sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu til að vera gestgjafar íþróttaveislunnar.