Fréttir & tilkynningar

Kópavogsskóli við Digranesveg.

Hluta Kópavogsskóla lokað vegna myglu

Hluta Kópavogsskóla verður lokað vegna myglu frá og með 18. mars. Nemendur í 6. og 7. bekk verða heima á morgun en aðrir nemendur mæta í skólann.
Sorphirða í fannfergi í Kópavogi.

Sorphirða í snjóþyngslum

Sorphirða hefur gengið vel miðað við erfiðar aðstæður undanfarið. Tæming er nú tveimur dögum á eftir áætlun sorphirðudagatals.
Lokað

Kaldavatnslaust á Kársnesbraut og Kópavogsbraut

Kaldavatnslaust á Kársnesbraut og Kópavogsbraut
Elliðarvatn

Verið er að vinna í að koma kalda vatni á

Verið er að koma köldu vatni aftur á vatnsveitukerfi í Kópavogi, eftir alvarlega bilun sem varð í nótt.
Lokun

Alvarleg bilun. Vatnslaust í Kópavogi - Salir, Lindir, Kórar, Þing og Hvörf

Vegna alvarlegrar bilunar í dælustöð er kaldavatnslaust í Sölum, Kórum, Lindum, Þingum og Hvörfum í Kópavogi.
Þóra Ágústa Úlfsdóttir, Karen E. Halldórsdóttir, Guðlaug Ósk Gísladóttir og Ármann Kr. Ólafsson.

Nýtt húsnæði fyrir fatlað fólk vígt í Kópavogi

Sjö íbúða húsnæðiskjarni við Fossvogsbrún í Kópavogi var vígður í dag. Auk íbúða er sameiginleg sólstofa í húsnæðinu og aðstaða fyrir starfsfólk.
Aðstæður eru víða erfiðar sem sjá má.

Hreinsun gatna við erfiðar aðstæður

Mikið hefur mætt á snjómokstri undanfarið og hafa öll tæki verið úti og sinnt mokstri á götum og stígum eftir þeirri áætlun sem unnið er eftir hjá Kópavogsbæ. Rigning og hlýindi breyta aðstæðum til hreinsunar gatna en sem fyrr eru öll tæki og mannskapur úti og verkefnin næg.