Fréttir & tilkynningar

Lokun

Fyrirhugað er að malbika í Hamraborg

Fyrirhugað er að malbika í Hamraborg á milli Álfhólsvegar og Skeljabrekku fimmtudaginn 9.júní
Lokun

Fyrirhugað er að fræsa Fífuhvammsveg

Fyrirhugað er að fræsa Fífuhvammsveg á milli Salavegar og Versali fimmtudaginn 9. júní
Lokun vegna malbikunar

Eystri akreinar Dalvegar malbikaðar

Stefnt er á að malbika eystri akreinar Dalvegar á milli Smáratorgs og Skógarlindar
Úrskurður var kveðinn upp í Vatnsendamáli í dag.

Dómur Landsréttar í máli nr. 36/2021 Vatnsendamál

Landsréttur kvað upp dóm í Vatnsendamáli í dag. Landsréttur sneri við niðurstöðu héraðsdóms að því er varðar eignarnám bæjarins árið 2007 en staðfesti niðurstöðu héraðsdóms að öðru leyti og sýknaði Kópavogsbæ þannig af öllum dómkröfum í málinu.
Skólagarðar í Kópavogi.

Börnin fá grænmeti og aðstoð við ræktun

Innritun í Skólagarðana í Kópavogi stendur yfir. Í Kópavogi eru Skólagarðar á fjórum stöðum í bænum.
Sigrún Þórarinsdóttir og Ingunn Ingimarsdóttir.

Tæknin nýtt í velferðarþjónustu

Mánudaginn 23. maí sl. undirrituðu Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs og Ingunn Ingimarsdóttir framkvæmdarstjóri Memaxi efh. áskriftarsamning um notkun Memaxi á heimilum fatlaðs fólks í Kópavogi.
Jóga fellur niður 2.júní.

Yoga nidra

Yoga nidra fellur niður af óviðráðanlegum orsökum 2. júní.
Nýr meirihluti í Kópavogi. Mynd/Vísir.

Nýr meirihluti í Kópavogi

Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, verður bæjarstjóri í meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarflokks, verður formaður bæjarráðs.
Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs þriðjudaginn 24.maí.

10 ár sem bæjarstjóri og 24 ár í bæjarstjórn

Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs á 1258.fundi bæjarstjórnar, sem haldinn var þriðjudaginn 24. maí og var síðasti fundur kjörtímabilsins.
Lokað

Lokað fyrir vatn á Hafnarbraut

Loka þarf fyrir vatn vegna framkvæmda