Fréttir & tilkynningar

Frá Barnaþingi 2022.

Vilja fjölbreytta fræðslu í lífsleikni

Barnaþing nemenda í skólum í Kópavogi fór fram á dögunum en á því komu saman fulltrúar barna í grunnskólum Kópavogs og mótuðu tillögur sem lagðar verða fyrir bæjarstjórn Kópavogs.
Hlutskörpust í upplestrarkeppninni 2022.

Snædís vann stóru upplestrarkeppnina

Snædís Erla Halldórsdóttir úr Snælandsskóla sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Kópavogi, í öðru sæti var Júlía Heiðrós Halldórsdóttir úr Álfhólsskóla og í þriðja sæti var Georg Bieltvedt Jónsson úr Salaskóla.
Myndin sýnir ný fjölbýlishús í Smárahverfi, í baksýn eru nýbyggingar í austurhluta Glaðheimahverfis…

Þétting og uppbygging í Kópavogi

Áætlað er að fjölgað geti um 5.600 íbúðir í Kópavogi á næstu tveimur áratugum á þeim sex svæðum í bænum þar sem fjölgun verður mest. Skipulagsáform og húsnæði í byggingu í bænum eru til kynningar á sýningunni Verk og vit sem hefst í Laugardalshöll í dag.
AUGLÝST EFTIR BÆJARLISTAMANNI 2022

AUGLÝST EFTIR BÆJARLISTAMANNI 2022

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um bæjarlistamann Kópavogs.
Tillögur að Vatnsendahvarfi. Mynd/Arkþing Nordic.

Nýtt hverfi á Vatnsendahæð í mótun

Á Vatnsendahæð í Kópavogi er gert ráð fyrir að rísi íbúðahverfi með um 500 íbúðum, nýjum leikskóla, góðum útivistarsvæðum og verslun á þjónustu.
Stelpur að mála

Úthlutun á leikskólaplássum fyrir haustið 2022

Úthlutun leikskólaplássa fyrir komandi leikskólaár er hafin.
Lokun

Lokað fyrir umferð um Kópavogsbraut

Fyrirhugað er að loka fyrir alla umferð um Kópavogsbraut milli Kópavarar og Suðurvarar.
Kópavogsskóli við Digranesveg.

Hluta Kópavogsskóla lokað vegna myglu

Hluta Kópavogsskóla verður lokað vegna myglu frá og með 18. mars. Nemendur í 6. og 7. bekk verða heima á morgun en aðrir nemendur mæta í skólann.
Sorphirða í fannfergi í Kópavogi.

Sorphirða í snjóþyngslum

Sorphirða hefur gengið vel miðað við erfiðar aðstæður undanfarið. Tæming er nú tveimur dögum á eftir áætlun sorphirðudagatals.
Lokað

Kaldavatnslaust á Kársnesbraut og Kópavogsbraut

Kaldavatnslaust á Kársnesbraut og Kópavogsbraut