Fréttir & tilkynningar

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Miðvikudaginn 10. sept. frá kl. 9:00 til 17:00 verður fræst malbik af báðum akreinum Dalvegar á milli Smáratorgs og Fífuhvammsvegar
Fulltrúar Kópavogsbæjar við afhendingu styrkjanna.

Þróunarverkefni í skóla og frístundastarfi hljóta styrk

Þrjú spennandi þróunarverkefni í skóla- og frístundastarfi Kópavogs hafa hlotið styrk frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu í tengslum við aðgerðaráætlun til ársins 2030.

Fræðsluganga í trjásafninu

Mánudaginn 15. september býður Kópavogsbær og Sögufélag Kópavogs bæjarbúum og öðrum gestum upp á fræðslugöngu um trjásafn Kópavogsbæjar í Meltungu, austast í Fossvogsdal. Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogs og fulltrúi frá Sögufélaginu sjá um leiðsögn.
Íbúar Bjarnhólastígs komu saman í tilefni þess að gatan er Gata ársins í Kópavogi 2025.

Bjarnhólastígur er gata ársins

Bjarnhólastígur er gata ársins 2025 í Kópavogi og er þar með 31. gatan í Kópavogi sem hlýtur nafnbótina.

Slökkt verður á umferðarljósum á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Dalvegar

Í kvöld, 02. september, vegna vinnu við endurnýjun umferðarljósabúnaðar.
Streymi frá vefmyndavél við höfnina í Kópavogi

Vefmyndavélar við höfnina

Vefmyndavélarnar tvær við höfnina í Kópavogi hafa legið niðri um tíma en eru komnar aftur upp.
Þau Trausti Ríkarðsson sem átti 90 ára afmæli í dag og Hrefna Lárusdóttir íbúar á Hrafnistu í Boðaþ…

64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi

Félags- og húsnæðismálaráðherra, heilbrigðisráðherra, bæjarstjóri Kópavogs og forráðamenn Hrafnistu opnuðu í dag nýtt 64 rýma hjúkrunarheimili í Boðaþingi í Kópavogi. Fyrir eru 44 rými í Boðaþingi og eru hjúkrunarrýmin þannig orðin 108 talsins.

Fyrri áfanga að ljúka við endurnýjun stofnæðar hitaveitu um Kópavogsháls

Í kjölfarið tekur Kópavogsbær og Betri samgöngur við framkvæmdasvæðinu.

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn miðvikudaginn 03.09.2025 frá kl: 15:30.