Bæjartréið er úr Guðmundarlundi

Bæjartréið kemur að þessu sinni úr Guðmundarlundi.
Bæjartréið kemur að þessu sinni úr Guðmundarlundi.

Jólatré Kópavogsbæjar kemur að þessu sinni úr Guðmundarlundi.  Um er að ræða 10 metra hátt sitkagreni. Tendrað verður á trénu klukkan 16.00 á Aðventuhátíð Kópavogs 2.desember.

Flest jólatréin sem notuð eru til skreytinga í ár koma frá Skógræktarfélagi Kópavogs, í Guðmundarlundi eða frá Fossá í Kjós. Þá eru þrjú til fjögur tré úr görðum íbúa.