Fréttir & tilkynningar

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram föstudaginn 15.janúar.

Íþróttahátíð í beinni

Íþróttahátíð Kópavogs verður streymt á vef Kópavogsbæjar.
Bæjarskrifstofur Kópavogs

Breyttur opnunartími

Bæjarskrifstofur Kópavogs verða frá og með föstudeginum 15.janúar opnar til klukkan 13.00 á föstudögum í stað 15.00.
Tillögur að breyttu skipulagi Hamraborgarsvæðisins eru nú í kynningarferli.

Kynningarfundur: Skipulagsbreytingar á Hamraborgarsvæði

Kynningarfundur um skipulagsbreytingar á Hamraborg – miðbæ, Fannborgarreit og Traðarreit vestur, verður haldinn fimmtudaginn 14.janúar milli 16.30 og 18.00.
Breytingar á samkomutakmörkunum.

Breytingar á samkomutakmörkunum

Breytingar á samkomutakmörkunum sem gilda 13.janúar til 17. febrúar.
Hirðing jólatrjáa stendur yfir 7.-11.janúar.

Hirðing jólatrjáa

Kópavogsbær fjarlægir jólatré dagana 7. janúar til og með 11. janúar.
Flugeldasýningin í Kópavogi.

Flugeldasýning á gamlárskvöld

Flugeldasýning Hjálparsveit skáta Kópavogi verður haldin kl. 21.00 á gamlárskvöld. Skotið verður frá ótilgreindu svæði í nágrenni Lindahverfis.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Valgard Reinhardsson íþróttakarl Kópavogs 2019, Berglind …

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2020 kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins.
Opnunartímar í sundlaugum um hátíðarnar.

Sund um hátíðarnar

Opið er til hádegis á aðfangadag og gamlársdag í sundlaugum í Kópavogi.
Vináttuvagninn er fagurlega skreyttur.

Vináttuvagn í Kársnesskóla

Í desember ekur strætisvagn um götur höfuðborgarsvæðisins skreyttur skilaboðum nemenda í 10.bekk Kársnesskóla.
Kópavogsbær.

Dómur í Vatnsendamáli

Vegna dóms Héraðsdóms Reykjaness í Vatnsendamáli.