08.06.2015
Mikil ánægja með dagforeldra
Tæplega 93% foreldra í Kópavogi er mjög ánægður eða ánægður með samstarf við dagforeldra. Þetta kemur fram í árlegri viðhorfskönnun foreldra sem nýta þjónustu dagforeldra í Kópavogi og var lögð fyrir í febrúar 2015.