13.11.2015
Hjúkrunarheimili fá hjól fyrir aldraða
Sérútbúið hjól sem verður nýtt til hjólaferða með aldraða var vígt í Kópavogi á mánudag. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri tók á móti hjólinu ásamt Svanhildi Þengilsdóttur yfirmanni þjónustdeildar aldraðra.