23.03.2015
Jákvæðar horfur í Kópavogi
Horfur í Kópavogi uppfærast úr stöðugum í jákvæðar í nýju lánshæfismati Reitunar (PDF skjal). Lánshæfi Kópavogs helst óbreytt en Reitun spáir hækkun á lánshæfismati í kjölfar ársuppgjörs bæjarfélagsins, ef ekkert óvænt kemur fram.