Hrönn Valentínusardóttir leikskólastjóri Rjúpnahæðar og samstarfsfólk hennar á leikskólanum hefur gefið út bókina Að rétta upp hönd: Leiðarvísir að lýðræði í leikskólastarf, sem fjallar um aðferðafræðina sem beitt er í leikskólanum.
Rafrænn kynningarfundur um vinnslutillögu að breyttu deiliskipulagi við Bakkabraut 2-4, Bryggjuvör 1-3 og Þinghólsbraut 77 og 79 verður haldinn 30.nóvember.
Kópavogsbær leitar að ungum sýningarstjórum, krökkum sem búa í Kópavogi á aldrinum 8- 15 ára sem hafa áhuga á umhverfismálum, bókmenntum, listum og vísindum til að vinna með bænum að skemmtilegum verkefnum og viðburðum á næsta ári í kringum Vatnsdropann.