Fréttir & tilkynningar

Snjómokstur í Kópavogi.

Mikill snjór á höfuðborgarsvæðinu

Öll tæki í snjómokstri voru kölluð út klukkan 04.00 í morgun og hefur verið unnið síðan þá.
Haukur Ingvarsson, Ragnar Helgi Ólafsson, Soffía Bjarnadóttir, Brynja Hjálmsdóttir, Bragi Valdimar …

DAGAR LJÓÐSINS Í KÓPAVOGI 2022

Ljóðstafur Jóns úr Vör verður afhentur við hátíðlega athöfn í Salnum 20.febrúar nk.
Meðal þess sem hefur verið valið í Okkar Kópavogi til þessa eru ýmis leiktæki, þar á meðal þetta se…

Niðurstöður kosninga í Okkar Kópavogi

Leiktæki fyrir hreyfihamlaða, læsanleg stæði fyrir rafhlaupahjól, lýsing, risaróla við Kársnesstíg, ýmis konar leiktæki, þrektæki fyrir eldri borgara og skilti með gömlum leikjum er meðal þess sem íbúar Kópavogs völdu áfram í kosningum í verkefninu Okkar Kópavogur 2021-2023.
Kópavogskirkja

Ljósmyndir af Vörpun Sirru Sigrúnar

Fjöldi fólks naut þess að horfa á litadýrðina á Kópavogskirkju þegar nýju verki Sirru Sigrúnar Sigurðardóttur var varpað á kirkjuna.
Sundlaugar opna kl. 12.00.

Sund og menningarhús opna kl. 12.00

Sundlaugar í Kópavogi og menningarhús opna kl. 12.00.
Kindergarten open 13.00

Kindergartens and after-school programs will open at 13:00 today

The weather has calmed, and therefore school authorities in the greater municipal area have decided to open kindergartens at 13:00
Leikskólar og frístund opna kl. 13.00

Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13. í dag

Skólahald var fellt niður í dag vegna óveðursins sem gekk yfir landið í nótt. Það snjóaði ekki eins mikið á höfuðborgarsvæðinu í nótt eins og búist var við, þar sem hiti var nokkuð yfir frostmarki
Úr vinnslutillögu á Kársnesi.

Opið hús 10.febrúar um vinnslutillögu

Auglýstum rafrænum kynningarfundi vegna vinnslutillögu að breyttu deiliskipulagi Bakkabrautar 2-4, Bryggjuvarar 1-3 og Þinghólsbrautar 77 og 79 sem halda átti 3. febrúar er frestað til 10. febrúar næstkomandi.
Könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga mælir viðhorf til ýmissa þjónustuþátta.

Íbúar ánægðir í Kópavogi

88% íbúa eru ánægð með Kópavogsbæ sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu stærstu sveitarfélaga í ýmsum málaflokkum.
Úr tillögum að tunnum fyrir sérbýli.

Samræmd sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu

Tillögur að samræmdu sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu og sérsöfnun á lífrænum úrgangi kynntar: Mikið framfaraskref fyrir íbúa