Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs er haldin 11.janúar.
Íþróttahátíð Kópavogs er haldin 11.janúar.

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram 11. janúar í íþróttahúsinu Kórnum. Hátíðin stendur yfir frá kl. 18-20. Tilkynnt er um val á íþróttakarli og íþróttakonu ársins 2017 í Kópavogi. Þau eru valin af íþróttaráði Kópavogs og íbúum í rafrænni kosningu. 

Þá eru ungmenni sem skarað hafa framúr heiðruð og flokkur ársins valinn sömuleiðis.