Kópavogsbær auglýsir eftir deildarstjóra gatnadeildar.

Kópavogur
Kópavogur

Kópavogsbær auglýsir eftir deildarstjóra gatnadeildar. Um er að ræða spennandi starf sem bíður upp á mikla möguleika fyrir rétta manneskju. Deildarstjóri gatnadeildar ber m.a. ábyrgð á sorphirðu, vatns- og fráveitu, opnum svæðum og leikskólasvæðum auk alls reksturs gatnakerfis. Samhliða þessu er Vinnuskóli, sumarvinna og varsla bæjarlands á ábyrgð deildarstjórans. 

Ert þú rétti einstaklingurinn í þetta starf. Endilega sæktu um á hér.