Kynna rannsókn á gervigrasi

Frá æfingu í Kórnum.
Frá æfingu í Kórnum.

Kópavogsbær boðar til opins kynningarfundur á niðurstöðum rannsókn á áhættu við notkun gervigrasvalla í Kópavogi, bæði valla utandyra og innanhúss.

Fundurinn verður haldinn í Kórnum í Vatnsendahverfi fimmtudaginn 9. nóvember kl. 17:30.

Höfundur skýrslunnar Gujón Atli Auðunsson mun kynna helstu niðurstöður rannsóknarinnar.

Meira um rannsóknina.