Lindarvegur verður malbikaður föstudaginn 24. ágúst

Lokun Lindavegar
Lokun Lindavegar

Lokað verður fyrir götuna milli Arnarnesvegar og Álalindar. Það lokast fyrir botnlangana Akralind og Askalind, en hægt er að komast á milli gatna í gegnum bílastæði eins og er merkt á korti. Þá verður verktaki með umferðarstýringu eftir því sem þarf.

Nokkurra umferðartafa er að vænta.

Hægt að sjá lokunarplan hér.