Lokað fyrir kalt vatn

Föstudaginn 11. júlí 2025 kl 9:00 verður lokað fyrir kalt vatn í Grenigrund 1 -18 vegna viðgerða á vatnslög. Gert er ráð fyrir að lokunin veri til kl 12:00.

Beðist er velvirðingar á óþægindunum  sem þetta kann að valda