Nýr leikskólastjóri á Kópahvoli

Þóra Júlía Gunnarsdóttir sem gegndi starfi Kópahvols í 30 ár og Linda Hrönn Þórisdóttir sem tók við…
Þóra Júlía Gunnarsdóttir sem gegndi starfi Kópahvols í 30 ár og Linda Hrönn Þórisdóttir sem tók við af henni í janúar 2016.
Þóra Júlía Gunnarsdóttir  sem gegnt hefur starfi leikskólastjóra Kópahvols í 30 ár lét af störfum í janúar en hún hefur unnið í leikskólum Kópavogs í 34 ár eða frá því hún lauk námi. Við hennar starfi tekur Linda Hrönn Þórisdóttir, en hún hefur víðtæka reynslu af starfi í leikskóla sem og stjórnunarstörfum.

 
Um leið og Þóru er  þakkað fyrir hennar samstarf og framlag til leikskólamála í Kópavogi er Linda Hrönn boðin velkomin til starfa.