Opið hús vegna breikkunar Suðurlandsvegar

Opið hús verður á bæjarskrifstofunum.
Opið hús verður á bæjarskrifstofunum.

Tillaga um breikkun Suðurlandsvegar verður kynnt á opnu húsi á Bæjarskrifstofum Kópavogs, Digranesvegi 1.

Opnað húsið er miðvikudaginn 21.september frá 17.00 til 18.30.

Sjá nánar um tillögu