Sumardagskrá Menningarhúsa

Fjölskyldustund í Gerðarsafni.
Fjölskyldustund í Gerðarsafni.

Fjölbreytt og spennandi dagskrá verður í Menningarhúsum Kópavogs í sumar.

Á laugardögum verða fjölskyldustundir og þar ræður fjölbreytni ríkjum líkt og í vetur.

Á miðvikudögum er boðið upp á Menningu á miðvikudögum.

Þá verða þrjú námskeið fyrir börn í Menningarhúsunum í sumar.

Meðal annarra viðburða eru svo bóka- og geisladiskamarkaður, sumarsólstöðujazz og uppskeruhátíð sumarlesturs.

Sumardagskrá Menningahúsanna í Kópavogi.