Fréttir & tilkynningar

Börnin á skrifstofu bæjarstjórans

Leikskólabörn máta bæjarstjórastólinn

Elstu börnin á leikskólanum Dal í Kópavogi heimsóttu bæjarstjórann, Ármann Kr. Ólafsson, nýverið og sýndu störfum hans og bæjarstjórnar mikinn áhuga.
AA-samtökin með aðstöðu í Hvíta húsinu

AA-samtökin með aðstöðu í Hvíta húsinu

AA-samtökin í Kópavogi hafa nú gert samning við Kópavogsbæ um leigu á efri hæð hússins að Dalbrekku 4.
Skólfustunga að nýju fjölbýlishúsi við Kópavogstún tíu til tólf

Nýtt fjölbýlishús rís við Kópavogstún

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri tók í vikunni fyrstu skóflustunguna að byggingu nýs 28 íbúða fjölbýlishúss við Kópavogstún tíu til tólf.
Ármann Kr. bæjarstjóri flaggar Bláfananum við smábátahöfnina

Smábátahöfnin í Kópavogi fékk Bláfánann

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri tók á móti Bláfánanum í fallegu veðri við smábátahöfn Kópavogs í gær þar sem Siglingafélagið Ýmir hefur aðsetur.
Fulltrúar unglinga í félagsmiðstöðvum Kópavogs

Síðasta kvöldmáltíð félagsmiðstöðvaráðs

Félagsmiðstöðvaráð, sem í sitja fulltrúar unglinga í félagsmiðstöðvum Kópavogs, hefur fundað reglulega í vetur og fór síðasti fundurinn fram í gær.
Kópavogsbær

Aðgerðaáætlun gegn hávaða

Kópavogsbær kynnir bæjarbúum nú drög að aðgerðaáætlun gegn hávaða fyrir árin 2013 til 2018.
Áshildur Bragadóttir

Áshildur er framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs

Áshildur Bragadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs.
Börnin rýna í náttúruna

Mikil ánægja með starf leikskóla í Kópavogi

Yfir 93% foreldra í Kópavogi telja að mjög vel eða vel sé staðið að aðlögun barns í leikskóla í bænum.