Fréttir & tilkynningar

Glen Matlock bassaleikari The Sex Pistols.

Pönk í stóru hlutverki á Kópavogsdögum

Glen Matlock, bassaleikari hljómsveitarinnar The Sex Pistols, er heiðursgestur á Kópavogsdögum í ár. Kópavogsdagar hefjast á morgun, 8. maí, en dagskrá þeirra hefur verið dreift í húsi í Kópavogi.
Líf og fjör í sundlaug Kópavogs

Kópavogsdagar hefjast 8. maí

Kópavogsdagar, menningarhátíð Kópavogsbæjar, hefjast 8. maí og standa yfir til 11. maí.