Fréttir & tilkynningar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Bæjarstjórn fundar í dag

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 08.okt. kl 16:00.
Menningarhúsin í Kópavogi.

Aukin aðsókn og fleiri viðburðir

Heimsóknum í Menningarhúsin í Kópavogi fjölgaði um 6% árið 2018 miðað við árið áður og viðburðum um 40%.
Lokun Lindavegar

Á mánudag (7/10) verður lokað fyrir hluta Lindarvegs

Á mánudag (7/10) verður lokað fyrir hluta Lindarvegs sem stendur yfir til kl 16:00 9/10.
Trjásafnið er í Meltungu 6, austast í Fossvogsdal.

Söfnun og meðhöndlun fræja

Fræðsla um söfnun og meðhöndlun fræja fer fram í Trjásafninu Meltungu þriðjudaginn 8. október.
Kvikmyndasýning í samstarfi Menningarhúsanna í Kópavogi, RIFF og Smárabíó.

Skólabörn í bíó

Tæplega 900 grunnskólanemendur í Kópavogi mættu á kvikmyndasýningar í tengslum við RIFF.
Þrektæki í Fossvogsdal.

Kennt á þrektæki í Fossvogsdal

Þann 9. október milli 17:30 og 18:30 mun íþróttaþjálfarinn Jón Óttarr Karlsson kenna á þrektækin í Fossvogi við Reynigrund.
Fleiri leiktæki á Rútstúni er meðal þess sem íbúar völdu í kosningum fyrir Okkar Kópavogi í ársbyrj…

Okkar Kópavogur: Hugmyndasöfnun hafin

Hugmyndasöfnun í íbúalýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur er hafin. Þetta er í þriðja sinn sem Kópavogsbær stendur fyrir verkefninu.