Fréttir & tilkynningar

Kristín Egilsdóttir og Pálmi Þór Másson.

Ráðið í tvær sviðsstjórastöður

Ráðið hefur verið í tvær sviðsstjórastöður hjá Kópavogsbæ, sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og sviðsstjóra fjármálasviðs sem er nýtt svið hjá bænum.
Fjárhagsáætlun 2021 var samþykkt 8.desember.

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir ári 2021 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 8.desember.
Menningarhúsin í Kópavogi

Hljóðheimur Kópavogs uppspretta nýrra hljóðverka

Salurinn efnir um þessar mundir til spennandi hugmyndasamkeppni.
Jóladagatal Menningarhúsanna í Kópavogi

Jóladagatal Menningarhúsanna í Kópavogi

Óvæntur glaðningur í hverjum glugga
Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra stjórnsýslusviðs hjá Kópavogsbæ, haust 2020.
Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjármálasviðs.

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjármálasviðs

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjármálasviðs hjá Kópavogsbæ, haust 2020
Veitur vara við kuldakasti.

Viðbragðsáætlun virkjuð vegna kuldakasts

Fólk er hvatt til að fara sparlega með heita vatnið næstu daga því von er á mesta kuldakasti síðan 2013.