Fréttir & tilkynningar

Vinnslutillaga Aðalskipulags er nú í kynningarferli.

Kynningarfundur: Vinnslutillaga aðalskipulags

Kynningarfundur um vinnslutillögu Aðalskipulags Kópavogs 2019-2031 verður haldinn fimmtudaginn 20. ágúst, klukkan 17.00-18.30. Athugið að vegna COVID-10 er fundurinn eingöngu rafrænn.
Salalaug í Kópavogi.

Sala- og Boðalaug lokaðar 18.ágúst

Salalaug og Boðalaug eru lokaðar þriðjudaginn 18. ágúst og til 13.00 miðvikudaginn 19. ágúst en þann dag er lokað fyrir heitt vatn á hluta höfuðborgarsvæðisins, þar með talið í efri byggðum Kópavogs.
Ný auglýsing um takmörkun vegna farsóttar gildir út 27.ágúst.

Áfram 100 manna fjöldatakmörk

Nálægðartakmörk í íþróttum, framhalds- og háskólum eru rýmkaðar í nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
Lokun á heitavatni 18.-19.ágúst nær til hluta Kópavogs meðal annars.

Heitavatnslokun á höfuðborgarsvæðinu

Efri byggðir í Kópavogi verða án heita vatns frá 02.00 þriðjudaginn 18.ágúst til kl. 09.00 miðvikudaginn 19.ágúst.