Fréttir & tilkynningar

Meðal þess sem hefur verið valið í Okkar Kópavogi eru leiktæki á Rútstúni.

Metþátttaka í Okkar Kópavogi

Metþátttaka var í hugmyndasöfnun í Okkar Kópavogi en henni lauk í vikunni. Alls söfnuðust 506 hugmyndir í Kópavogi.
Ása Arnfríður Kristjánsdóttir.

Ása Arnfríður deildarstjóri lögfræðideildar

Ása Arnfríður Kristjánsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri lögfræðideildar Kópavogsbæjar.
Leikskólinn Efstihjalli.

Leikskólanum Efstahjalla lokað vegna myglu

Ákveðið hefur verið að loka húsnæði leikskólans Efstahjalla í Kópavogi frá og með þriðjudeginum 5.október vegna myglu og rakaskemmda sem komið hafa í ljós í skólanum.
Börnin koma frá frá Akureyri og Kópavogi.

Börn af erlendum uppruna komu sjónarmiðum sínum á framfæri

Meiri aðstoð í íslensku og við heimanám almennt og fræðsla um frístundastarf sem stendur börnum til boða er meðal þess sem börn af erlendum uppruna telja að mætti sinna betur. Þetta kom fram á málstofu sem Kópavogsbær og Akureyrarbær stóðu fyrir og haldið var í Kópavogi 29. september.