Fréttir & tilkynningar

Í ungmennaráði eru: Unnur María Agnarsdóttir, formaður Ungmennaráðs Kópavogs
Magnús Snær Hallgríms…

Vilja styðja við betri líðan nemenda

Ungmennaráð Kópavogs fundaði með bæjarstjórn Kópavogs í þriðja sinn á dögunum og lagði fram fimm tillögur á fundi sínum.
Umhverfisviðurkenningar eru veittar ár hvert.

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Kópavogi. Viðurkenningarnar eru veittar ár hvert af umhverfis- og samgöngunefnd og bæjarstjórn.
Lokun vegna malbiksframkvæmda

Lokun vegna malbiksframkvæmda miðvikudaginn 2. júní kl. 9:00-14:00

Vestari akrein Fífuhvammsvegar til suðurs á milli Arnarsmára og aðreinar að Hafnarfjarðarvegi ofan við Fífuna verður lokuð.