Fréttir & tilkynningar

Á Fífuhvammsvegi ofan Dalsmára má finna þessi skemmtilegu gangbrautarljós.

Kópur lýsir gangandi leið

Skemmtileg og öðruvísi gangbrautarljós hafa vakið mikla lukku í Kópavogi en um er að ræða kóp sem vikið hefur fyrir hinum gangandi græna karli.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar hefur verið lagður fram til samþykktar í bæjarráði Kópavogs.

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar

Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar á fyrri helmingi ársins 2021 var 366 milljónum króna betri en áætlað var, eða um 595 milljóna króna rekstrarhalli í stað áætlaðs 961 milljóna króna rekstrarhalla.

Lokun vegna malbiksframkvæmda 2. september

Fimmtudaginn 2. september 9:00-15:00 stefnir Vegagerðin á að fræsa hringtorg sunnan við Salaskóla og 170 metra austur Arnarnesveg.