Fréttir & tilkynningar


Vatnsleysi

Sökum viðgerða á stofnæð vatnsveitu við Hvannhólma má búast við truflunum á vatnsþrýstingi í Hólmum og Túnum.
Gámur fyrir garðaúrgang í Víðigrund.

Gámum fyrir garðaúrgang í vorhreinsun fjölgað

Íbúar í Kópavogi hafa verið duglegir að taka til hendinni í görðum síðan vorhreinsun hófst. Til þess að bregðast við hefur tveimur gámum verið bætt við, í Víðigrund hjá Skólagörðunum og í Fífuhvammi.
Fjölbreytt úrval sumarnámskeiða fyrir börn er í boði hjá Kópavogsbæ,

Sumar í Kópavogi

Skráning á sumarnámskeið í Kópavogi er hafin. Upplýsingar um námskeið er að finna á sumarvef bæjarins.
Gengið á vegum Virkni og vellíðan í Kópavogi. Gangan 11.maí er öllum opin.

Götuganga Virkni og vellíðan í Kópavogi

Fyrsta keppni í götugöngu sem haldin hefur verið á Íslandi verður haldin í Kópavogi, 11.maí, á afmælisdegi Kópavogsbæjar.
Ásdís Kristjánsdóttir og Einar Skúlason í Guðmundarlundi sem er upphafsstaður fimm kílómetra hrings…

Gönguleiðir í Kópavogi

Upplýsingar um fjölbreyttar gönguleiðir í landi Kópavogs hafa nú verið gerðar aðgengilegar á vefsíðu Kópavogsbæjar og á gönguleiðaforritinu Wikiloc undir heitinu Kópavogsgöngur.
Fundir verða í Salaskóla og Smáraskóla.

Foreldrastarf í þágu farsældar barna

Heimili og skóla í samvinnu við Kópavogsbæ standa að fundum ætlaður foreldrum og forsjáraðilum barna í Kópavogi dagana 8. og 10.maí.
Innleiðingarteymi samþættrar þjónustu: Ásdís Emilía Gunnlaugsdóttir, Ingunn Mjöll Birgisdóttir, Jóh…

Efla samstarf í kringum börn og fjölskyldur

Fléttan – farsæld barna í Kópavogi var þema starfsdags mennta- og velferðarsviðs og var markmiðið að tengja fólk saman og kynna fjölbreytta starfsemi sviðanna til að efla samstarf í kringum börn og fjölskyldur, auðvelda samþættingu þjónustu og ýta undir farsæld barna í Kópavogi.