Fréttir & tilkynningar

Breytingar í leikskólum í Kópavogi tóku gildi 1.september síðastliðinn.

Jákvæð áhrif í kjölfar breytinga í leikskólum

Breytingar á skipulagi leikskólastarfs í Kópavogi hafa gengið vel og haft jákvæð áhrif. Flestir leikskólar eru fullmannaðir og dvalartími barna hefur styst verulega.
Lokun og hjáleið

Borgarholtsbraut og Urðarbraut lokuð vegna malbiksframkvæmda

Mánudaginn 11. september milli kl. 11:30 og 15:30 verða gatnamótin á Borgarholtsbraut og Urðarbraut lokuð vegna malbiksframkvæmda.
Jón úr Vör.

Ljóðasamkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör

Auglýst er eftir ljóðum í ljóðasamkeppni um Ljóðastaf Jóns úr Vör og er skilafrestur til og með 5. nóvember.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2023.

Traustur rekstur í erfiðu efnahagsumhverfi

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2023 var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í morgun, fimmtudaginn 7. september. Niðurstaðan endurspeglar góðan rekstur í krefjandi efnahagsumhverfi.
Foreldrar barna á aldrinum 15 til 30 mánaða geta nú sótt um heimgreiðslur.

Heimgreiðslur í Kópavogi

Foreldrar barna á aldrinum 15-30 mánaða geta nú sótt um heimgreiðslur. Heimgreiðslur eru 107.176 kr. á mánuði.
Hluti fulltrúa Kópavogs á farsældarþingi 2023.

Kópavogur á farsældarþingi

Börn og ungmenni úr Kópavogi og starfsfólk bæjarins taka þátt í farsældarþingi sem fram fer 4. september 2023.
Skúr við Kópavogshöfn sem málaður var af Noru Evu.

Skrautlegir veggir í sumar

Vegglistahópur á vegum skapandi sumarstarfa í Kópavogi hefur unnið hörðum höndum í sumar við að skreyta veggi bæjarins.