Fréttir & tilkynningar

Margréti Halldórsdóttur formaður félags eldri borgara í Kópavogi og þátttakandi í Virkni og Vellíða…

Unnu til verðlauna í Lífshlaupinu

Þátttakendur Virkni og Velllíðan hlutu þrjár viðurkenningar í sínum flokkum í Lífshlaupinu sem fram fór í febrúar.
Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, Ásdís Kristjánsdóttir, Freygerður Anna Ólafsdóttir, Íris Svavarsdótt…

Fjölbreyttar heilsuáskoranir í heilsuviku

Vel heppnuð heilsuvika starfsfólks Kópavogsbæjar fór fram í febrúar. Starfsfólki var boðið upp á námskeið og þá var hvatt til þátttöku í heilsuáskorun þar sem hugað var að félagslegum og líkamlegum þáttum í heilsufari, samskiptum og andlegri líðan.
Úthlutun leikskólaplássa fyrir börn fædd 2022 og fyrr hefst um miðjan mars.

Úthlutun í leikskóla fyrir haustið 2024

Úthlutun leikskólaplássa fyrir börn sem fædd eru árið 2022 og fyrr hefst um miðjan mars.