09.04.2025
Útboðskerfi kynnt vegna lóða í Vatnsendahvarfi
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um lóðir í Vatnsendahvarfi. Af því tilefni verður kynningarfundur um útboðskerfi Kópavogs, Tendsign, á Bæjarskrifstofum, Digranesvegi 1 fimmtudaginn 10.apríl.