Fréttir & tilkynningar

Jólatré við Hálsatorg

Jólatré fjarlægð

Kópavogsbær fjarlægir jólatré dagana 4. til 10. janúar. Jólatré skulu sett út fyrir lóðamörk.
Íþróttakona og íþróttakarl Kópavogs 2014, Norma Dögg Róbertsdóttir og Birgir Leifur Hafþórsson.

Íþróttakona og íþróttakarl ársins kosin af íbúum

Kópavogsbúar geta nú í fyrsta sinn kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins 2016.
Kópavogsbrenna í Kópavogsdal.

Áramótabrennur í Kópavogi

Tvær brennur eru í Kópavogi um áramótin, í Kópavogsdal og Gulaþingi.
Gleðileg jól

Jólakveðja

Í jólakveðju Kópavogsbæjar má sjá brot af viðburðum ársins. Gleðilega hátíð.
Líf og fjör í Sundlaug Kópavogs.

Sundlaugar um hátíðarnar

Opið er til hádegis á aðfangadag í sundlaugum Kópavogs. Í fyrsta sinn er opið á nýársdag í Kópavogslaug.
Frá Aðventuhátíð Kópavogs 2016.

Jólaopnun bæjarskrifstofa

Bæjarskrifstofur Kópavogs loka klukkan þrjú Þorláksmessu og opna klukkan 10.00 27. desember.
Birte Harksen ásamt leikskólastjóranum Sigrúnu Huldu Jónsdóttur, Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra …

Viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs 2016

Birte Harksen og Stál-úlfur fá viðurkenningu jafnréttis- og mannréttindaráðs 2016.
Lið Kópavogs í Útsvari 2016. Frá vinstri: Katrín Júlíusdóttir, Gunnar Reynir Valþórsson og Skúli Þó…

Kópavogur í Útsvari

Kópavogur mætir Vestmannaeyjum í Útsvari á morgun, föstudaginn 9. desember. Lið Kópavogs skipa að þessu sinni þau Gunnar Reynir Valþórsson, Katrín Júlíusdóttir og Skúli Þór Jónasson. Katrín tekur nú þátt í keppninni í fyrsta sinn en Gunnar Reynir og Skúli skipuðu einnig liðið í fyrra. Þetta er í 10. sinn sem Kópavogur tekur þátt í Útsvari.
Mynd úr verðlaunatilllögunni Spot on Kársnes, sem var hlutskörpust í alþjóðlegri hugmyndasamkeppni …

Uppbygging á Kársnesi

Blönduð byggð íbúða og atvinnuhúsnæðis, vistvænar samgöngur, verslun og þjónusta verða áhersluatriði í uppbyggingu vestasta hluta Kársness. Samhliða uppbyggingu verður reist brú fyrir gangandi, hjólandi og almenningsvagna yfir Fossvog sem tengja mun svæðið við háskólasvæði Háskólans í Reykjavík, Háskóla Íslands og miðbæ Reykjavíkur.

Ferðaþjónusta fatlaðra

Nýr þjónustuaðili, Efstihóll, hefur tekið við ferðaþjónustu fatlaðra hjá Kópavogsbæ