Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru frá vinstri: Kolbeinn Reginsson, Sigrún Hulda Jónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Bergljót…

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Kópavogs fór fram þriðjudaginn 14. júní. Á dagskrá fundarins var meðal annars ráðning bæjarstjóra og kosning í ráð og nefndir.
Frá hátíðarhöldum í Kópavogi 17. júní.

17. júní í Kópavogi: Hátíðardagskrá

Haldið verður upp á 17. júní á fimm stöðum í Kópavogi í ár, við Menningarhúsin, Fífuna, í Fagralundi, við Salalaug og Kórinn.
Gói og skólakór Kársness.

Gói flytur 17.júní lagið

Gói, bæjarlistamaður Kópavogs, flytur 17.júní lag Kópavogsbæjar en þetta er í fyrsta sinn sem samið er lag í tilefni hátíðarhaldanna í Kópavogi.
Úrskurður var kveðinn upp í Vatnsendamáli í dag.

Dómur Landsréttar í máli nr. 36/2021 Vatnsendamál

Landsréttur kvað upp dóm í Vatnsendamáli í dag. Landsréttur sneri við niðurstöðu héraðsdóms að því er varðar eignarnám bæjarins árið 2007 en staðfesti niðurstöðu héraðsdóms að öðru leyti og sýknaði Kópavogsbæ þannig af öllum dómkröfum í málinu.
Skólagarðar í Kópavogi.

Börnin fá grænmeti og aðstoð við ræktun

Innritun í Skólagarðana í Kópavogi stendur yfir. Í Kópavogi eru Skólagarðar á fjórum stöðum í bænum.
Sigrún Þórarinsdóttir og Ingunn Ingimarsdóttir.

Tæknin nýtt í velferðarþjónustu

Mánudaginn 23. maí sl. undirrituðu Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs og Ingunn Ingimarsdóttir framkvæmdarstjóri Memaxi efh. áskriftarsamning um notkun Memaxi á heimilum fatlaðs fólks í Kópavogi.
Jóga fellur niður 2.júní.

Yoga nidra

Yoga nidra fellur niður af óviðráðanlegum orsökum 2. júní.
Nýr meirihluti í Kópavogi. Mynd/Vísir.

Nýr meirihluti í Kópavogi

Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, verður bæjarstjóri í meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarflokks, verður formaður bæjarráðs.
Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs þriðjudaginn 24.maí.

10 ár sem bæjarstjóri og 24 ár í bæjarstjórn

Ármann Kr. Ólafsson hélt sína síðustu ræðu í bæjarstjórn Kópavogs á 1258.fundi bæjarstjórnar, sem haldinn var þriðjudaginn 24. maí og var síðasti fundur kjörtímabilsins.
Guðjón Davíð Karlsson er bæjarlistamaður Kópavogs árið 2022.

Gói er bæjarlistamaður árið 2022

Leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, er Bæjarlistamaður Kópavogs 2022. Valið var tilkynnt í Gerðarsafni í dag, fimmtudaginn 19. maí. Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála í Kópavogi bauð gesti velkomna og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs kynnti tilnefningu bæjarlistamanns. Páll Marís Pálsson varaformaður lista- og menningarráðs færði Guðjóni svo viðurkenningarskjal og blómvönd.