Fréttir & tilkynningar

Vináttuvagninn er fagurlega skreyttur.

Vináttuvagn í Kársnesskóla

Í desember ekur strætisvagn um götur höfuðborgarsvæðisins skreyttur skilaboðum nemenda í 10.bekk Kársnesskóla.
Kópavogsbær.

Dómur í Vatnsendamáli

Vegna dóms Héraðsdóms Reykjaness í Vatnsendamáli.
Lokun

Víðigrund lokuð í annan endann

Víðigrund lokuð í annan endann vegna vatnsleka
Rósa Gísladóttir með viðurkenningarskjal Gerðarverðlaunanna. Í bakgrunni má sjá verk eftir Ólöfu He…

Gerðarverðlaunin veitt í fyrsta sinn

Rósa Gísladóttir er fyrsti handhafi Gerðarverðlaunanna en þau verða veitt árlega framúrskarandi myndlistarmanni sem vinnur í skúlptúr og rýmisverk.
Myndin sýnir brúarstæðið yfir Fossvog.

Samkeppni um Fossvogsbrú auglýst í ársbyrjun 2021

Vegagerðin vinnur að undirbúningi tveggja þrepa hönnunarsamkeppni brúar yfir Fossvog.
Engar áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu í ár.

Áramótabrennum aflýst

Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið aflýst í ár í ljósi aðstæðna
Sundlaugar opna á ný.

Tilslakanir frá 10.desember

Sundlaugar opna á ný 10.desember og grímuskylda fyrir börn fædd 2005 og síðar fellur niður samkvæmt nýjum breytingum á sóttvarnarráðstöfunum.
Kristín Egilsdóttir og Pálmi Þór Másson.

Ráðið í tvær sviðsstjórastöður

Ráðið hefur verið í tvær sviðsstjórastöður hjá Kópavogsbæ, sviðsstjóra stjórnsýslusviðs og sviðsstjóra fjármálasviðs sem er nýtt svið hjá bænum.
Fjárhagsáætlun 2021 var samþykkt 8.desember.

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir ári 2021 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 8.desember.
Menningarhúsin í Kópavogi

Hljóðheimur Kópavogs uppspretta nýrra hljóðverka

Salurinn efnir um þessar mundir til spennandi hugmyndasamkeppni.