Fréttir & tilkynningar

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði.

Styrkir úr lista- og menningarsjóði

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði vegna verkefna á næsta ári.
Félagsmiðstöðvar eldra borgar opna en gætt að fjöldatakmörkunum og fjarlægðum.

Félagsmiðstöðvar eldri borgara

Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi, Boðinn, Gjábakki og Gullsmári, opna með 20 manna fjöldatakmörkunum.
Íþróttamannvirki opna fyrir afreksfólk.

Meistaraflokkar og afreksfólk hefja æfingar

Meistaraflokkar, afrekshópar sem og afreksfólk í einstaklingsgreinum geta hafið æfingar í íþróttamannvirkjum sveitarfélaga samkvæmt ákvörðun fulltrúa íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólki almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins.
Loknun á Hábraut

Lokun á Hábraut

Lokun á Hábraut milli Kársnesbrautar og Ásbrautar, miðvikudaginn 21. október á milli 17-24
Sundlaugar í Kópavogi verða áfram lokaðar, rétt eins og á höfuðborgarsvæðinu öllu.

Sundlaugar, söfn og íþróttahús lokuð

Íþróttamannvirki sveitarfélaga, sundlaugar og söfn verða áfram lokuð.
Nýjar reglugerðir vegna Covid-19 taka gildi 20.október.

Covid 19:Takmarkanir sem taka gildi 20.október

Nýjar reglugerðir um sóttvarnarráðstafanir taka gildi 20.október
Íbúar eru hvattir til að huga að gróðri við lóðarmörk.

Gróður við lóðarmörk

Íbúar eru hvattir til að huga að gróðri við lóðarmörk og klippa trjágróður frá stéttum og stígum.
Áhersla er á að viðhalda skólastarfi í Kópavogi.

Áhrif Covid á skólastarf

Áhrif Covid á leik- og grunnskóla í Kópavogi í haust eru af ýmsum toga en áhersla er lögð á óskert skólastarf það haft að leiðarljósi að viðhalda og vernda skólastarf eins og kostur er, með velferð barna að leiðarljósi.
Ársskýrsla 2019-2020.

Gestum fjölgar í Menningarhúsum

Um 280.000 gestir sóttu Menningarhúsin í Kópavogi heim árið 2019 sem er 17% aukning frá árinu áður. Þar af var fjöldi leikskóla- og grunnskólanema í skipulögðum heimsóknum 12.274 sem er 58% aukning á milli ára
Úr tillögu að gatnamótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar.

Tillaga að útfærslu vegamóta Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar

Unnin hefur verið ný og breytt útfærsla á vegamótum Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar sem er frábrugðin þeirri lausn sem kynnt var í mati á umhverfisáhrifum.