Fréttir & tilkynningar

Forvarnarvika félagsmiðstöðva unglinga í Kópavogi.

Forvarnarvika félagsmiðstöðva

Forvarnarvika í félagsmiðstöðvum Kópavogs hófst miðvikudaginn 7.október og var þemað í ár unglingar gegn ofbeldi.
Kópavogsbær.

Mönnun í starfsemi á neyðarstigi

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins hefur ákveðið að virkja ákvæði í lögum um almannavarnir til þess að tryggja að þjónusta sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu haldist órofin meðan á neyðarstigi stendur vegna COVID-19
Hressingarhælið stendur við Kópavogsgerði

Hlúð að andlegri heilsu

Í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdagsins, 10. október, kynnir Kópavogsbær að hressingarhælið í Kópavogi verður nýtt í þágu lýðheilsu og geðræktar.
Söfnin í Kópavogi eru lokuð vegna Covid-19.

Sundlaugar og söfn lokuð

Sundlaugar og söfn eru lokuð vegna samkomutakmarkana.
Covid 7.október.

Hertar samkomutakmarkanir 7.október

Hertar samkomutakmarkanir 7.október.
Salalaug.

Sundlaugar lokaðar 7.október

Sundlaugar í Kópavogi eins og á höfuðborgarsvæðinu öllu eru lokaðar 7.október
Sundlaugar í Kópavogi mega taka 50% af leyfilegum gestafjölda.

Sundlaugar í samkomutakmörkunum

Sundlaugar mega hafa 50% gestafjölda frá og með 5. október.
Bæjarskrifstofur Kópavogs, Digranesvegi 1.

Breytt fyrirkomulag þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs

Vegna COVID-19 verður fyrirkomulagi þjónustu Bæjarskrifstofu Kópavogs breytt frá og með 5.október. English below.
Hertar takmarkanir vegna Covid-19 taka gildi 5. október.

Covid 19: Neyðarstigi Almannavarna lýst yfir

Neyðarstigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna Covid 19. Hertar sóttvarnaraðgerðir taka gildi 5. október.
Ásthildur Helgadóttir er nýr sviðsstjóri umhverfissviðs.

Ásthildur Helgadóttir ráðin sviðsstjóri umhverfissviðs

Ásthildur Helgadóttir hefur verið ráðin sviðstjóri umhverfissviðs Kópavogsbæjar. Ásthildur var valin úr hópi 87 umsækjenda.