Fréttir & tilkynningar

Smárit Sögufélagsins og Héraðsskjalasafnsins: Vatnsendi. Úr Heiðarbýli í þétta byggð.

Aðventukaffi í Héraðsskjalasafni

Sögufélag Kópavogs efnir til aðventukaffis á opnu húsi laugardaginn 7. desember milli klukkan 15:00 og 17:00 í húsnæði Héraðsskjalasafns Kópavogs að Digranesvegi 7, gamla pósthúsinu.
Falleg náttúran

Vífilsfell fékk flest atkvæði

Alls 68% þeirra sem greiddu atkvæði í könnun Kópavogsbæjar um bæjarfjall nefndu Vífilsfell.
Nýja strætóskýlið við Vantsendaveg

Ný strætóskýli við Vatnsendaveg

Nýjum strætóskýlum hefur verið komið fyrir á Vatnsendavegi við Breiðahvarf.