Fréttir & tilkynningar

Gróðursæld í Kópavogi.

Garðaskoðun í Kópavogi

Árleg garðaskoðun Garðyrkjufélags Íslands verður í Kópavogi laugardaginn 19. ágúst kl. 13.-16.00.
Frá Dægradvöl í Hörðuvallaskóla.

Sumardvöl í dægradvölum grunnskólanna

Sumardvöl dægradvala við grunnskóla Kópavogs hefst miðvikudaginn 9. ágúst og stendur til og með 18. ágúst.
Digranesvegur 1, nýtt húsnæði Bæjarskrifstofa Kópavogs.

Þjónustuver Kópavogs á nýjum stað

Þjónustuver Kópavogs er flutt að Digranesvegi 1. Bæjarskrifstofur Kópavogs flytja í áföngum á þessu ári.